Bó plataði Loga í beinni

Bo Halldórsson.
Bo Halldórsson.

„Það var nú bara grín, ertu eitthvað verri?" spyr Björgvin Halldórsson, inntur eftir staðfestingu á því að hann fylgist með bandaríska dansþættinum Dancing with the Stars.

 Björgvin var gestur Loga Bergmanns í spjallþættinum Logi í beinni á föstudagskvöld og kom á óvart þegar hann sagðist fylgjast með þættinum og þá sérstaklega stórkostlegum árangri kryddstúlkunnar Mel B.

Dancing with the Stars er raunveruleikaþáttur þar sem leikarar, tónlistarmenn og aðra stjörnur stíga villtan dans undir leiðsögn fagmanna, en eitt danspar dettur úr leik í hverri viku.

„Ég var nú bara að tékka á Loga, því hann virtist ekki vera með á nótunum," segir Björgvin í laufléttum dúr, en Logi veitti áhuga Björgvins á danshæfileikum erlendra stórstjarna litla athygli.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Plánetur sem auka tekjumöguleikana eru í hagstæðri afstöðu fyrir þig. Ef þú reynir, geturðu skilið í sundur góðu tækifærin frá þeim sem þú hagnast bara lítillega af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Plánetur sem auka tekjumöguleikana eru í hagstæðri afstöðu fyrir þig. Ef þú reynir, geturðu skilið í sundur góðu tækifærin frá þeim sem þú hagnast bara lítillega af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir