Frægðarför til Færeyja

Karlakór Reykjavíkur.
Karlakór Reykjavíkur. mbl.is/Kristinn

Karlakór Reykjavíkur gagntók Færeyinga með söng sínum, en kórinn hélt þrenna tónleika í Færeyjum um helgina, eina í Klakksvík og tvenna í Þórshöfn, auk þess sem kórinn söng við messu í Þórshafnarkirkju. Í Klakksvík söng kórinn fyrir troðfullri kirkju; setið var og staðið í hverju skúmaskoti, og margir þurftu frá að hverfa.

Sömu sögu var að segja á tónleikunum í Havnarkirkju, en presturinn þar sagði að aðsóknin á tónleikana í kirkjunni væri met. Það tók tímann sinn að koma öllum fyrir, og fólk sat jafnvel bak við kórinn, við altarisgráturnar, auk þess sem margir urðu að láta sér nægja að standa. Á efnisskrá kórsins var aðventu- og jólatónlist frá ýmsum tímum.

Lyfti fólki í hæðir

Það eina sem hægt er að finna að tónleikunum var að ekki voru næg sæti fyrir alla. Af söngnum að dæma er kórinn framúrskarandi vel þjálfaður og heildarsvipur tónleikanna afburða góður.“

Hjartnæmar móttökur

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup