Natascha Kampusch með sjónvarpsþætti

Mynd af heimasíðu Natöschu Kampusch.
Mynd af heimasíðu Natöschu Kampusch.

Aust­ur­ríska stúlk­an Natascha Kamp­usch, sem haldið var fang­inni í átta ár eft­ir að henni var rænt í æsku, mun á nýju ári stjórna spjallþætti í aust­ur­ríska sjón­varp­inu.

Kamp­usch, sem er 19 ára, mun sjá um þætti á sjón­varps­stöðinni Plus 4 þar sem tekið verður á móti gest­um. Viðtöl­in verða þó ekki hefðbund­in sjón­varps­viðtöl held­ur verður reynt að skyggn­ast á bak við fram­hliðina, að sögn  Kamp­usch. 

Sjón­varps­stöðin hef­ur opnað heimasíðu vegna þátt­ar­ins þar sem Kamp­usch kynn­ir þætt­ina og viðmæl­end­ur sína.

Heimasíða Kamp­usch
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú hefur í mörgu að snúast og skalt fá fólk í lið með þér til að leggja hönd á plóg því þá gengur allt eins og í sögu. Njóttu þess vel að slappa af og jafnvel vera eirðarlaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú hefur í mörgu að snúast og skalt fá fólk í lið með þér til að leggja hönd á plóg því þá gengur allt eins og í sögu. Njóttu þess vel að slappa af og jafnvel vera eirðarlaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka