Natascha Kampusch með sjónvarpsþætti

Mynd af heimasíðu Natöschu Kampusch.
Mynd af heimasíðu Natöschu Kampusch.

Austurríska stúlkan Natascha Kampusch, sem haldið var fanginni í átta ár eftir að henni var rænt í æsku, mun á nýju ári stjórna spjallþætti í austurríska sjónvarpinu.

Kampusch, sem er 19 ára, mun sjá um þætti á sjónvarpsstöðinni Plus 4 þar sem tekið verður á móti gestum. Viðtölin verða þó ekki hefðbundin sjónvarpsviðtöl heldur verður reynt að skyggnast á bak við framhliðina, að sögn  Kampusch. 

Sjónvarpsstöðin hefur opnað heimasíðu vegna þáttarins þar sem Kampusch kynnir þættina og viðmælendur sína.

Heimasíða Kampusch
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir