Radiohead tilkynnir tónleikaferð um Evrópu

Thom Yorke söngvari Radiohead. Hljómsveitin mun spila á Hróarskeldu 2008.
Thom Yorke söngvari Radiohead. Hljómsveitin mun spila á Hróarskeldu 2008. AP

Breska hljómsveitin Radiohead hefur tilkynnt að hún ætli að halda 16 tónleika víðsvegar um Evrópu næsta sumar, og mun hún meðal annars koma fram á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku 2008.

Að sögn Reuters mun hljómsveitin kynna nýjustu plötu sína, In Rainbows, sem hægt er að hlaða niður af netinu gegn frjálsri greiðslu.  Hún kemur út á geisladiski snemma á næsta ári.

Hægt er að sjá hvar Radiohead munu spila á vefsíðu þeirra  www.radiohead.com/tourdates/

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup