Boys in a Band sigraði í Lundúnum

Cliff Clavin.
Cliff Clavin. mbl.is/Kristinn

Það var færeyska hljómsveitin Boys in a Band sem bar sigur úr býtum í hljómsveitakeppninni Global Battles of the Bands sem fram fór í Lundúnum í gærkvöldi. Íslenska hljómsveitin Cliff Clavin tók þátt í keppninni fyrir hönd Íslands og hafnaði í 6. sæti, en hún hafði áður tekið þátt í undankeppni á Gauki á Stöng.

Boys in a Band spilaði fyrir Íslendinga á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í október, og þótti standa sig vel.

Boys in a Band fær 100.000 dollara verðlaunafé og heimstónleikaferð, sem aðstandendur keppninnar greiða.

Síða Boys in a Band

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar