Fyrrum herra Ísland endurheimtir ástina

Ólafur Geir Jónsson.
Ólafur Geir Jónsson.

„Það þurfti mikið til, en svoleiðis á það að vera," segir Ólafur Geir Jónsson, fyrrum herra Ísland, en hann sigraði nýlega hjarta fyrirsætunnar Nönnu Rakelar á ný eftir að þau höfðu slitið sambandinu.

Færsla sem Óli skrifaði á bloggsíðu sína í síðustu viku vakti mikla athygli, en þar sagðist hann elska Nönnu út af lífinu og fullyrti að hann myndi gera allt fyrir annað tækifæri. Óli er greinilega maður framkvæmda þar sem bloggfærslan var ekki eini glaðningurinn sem Nanna átti í vændum.

„Ég bauð henni út að borða á Lækjarbrekku og sótti hana á limma," segir Óli. „Svo kemur hún út, ég opna limmann og sendi hana inn. Þar situr Ingó úr Idolinu með gítarinn og syngur lag fyrir hana frá mér og stígur svo út úr bílnum. Þá keyrum við á Lækjarbrekku og erum að hittast í dag."

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka