Lay Low gefur ágóða af nýrri plötu

Lay Low gefur ágóðann af plötu með tónlist af Ökutímum.
Lay Low gefur ágóðann af plötu með tónlist af Ökutímum. mbl.is

Lovísa Elísa­bet Sigrún­ar­dótt­ir sem er bet­ur þekkt sem söng­kon­an Lay Low hef­ur ákveðið að ánafna ágóða sín­um af sölu nýs geisladisks með tón­list­inni úr Öku­tím­um til Afls­ins á Ak­ur­eyri, sam­taka gegn heim­il­is - og kyn­ferðisof­beldi. Leik­fé­lag Ak­ur­eyr­ar ánafn­ar einnig ágóða af síðustu sýn­ingu árs­ins til sömu sam­taka.

Í frétta­til­kynn­ingu frá LA og Lay Low seg­ir að leik­sýn­ing­in Öku­tím­ar hafi vakið aðdáun gagn­rýn­enda og áhorf­enda en einnig vakið sterk viðbrögð enda um­fjöll­un­ar­efnið viðkvæmt.

Öku­tím­ar lýs­ir ævi konu sem varð fyr­ir kyn­ferðis­legri mis­notk­un á unga aldri en Lay Low flyt­ur alla tón­list­ina í sýn­ing­unni.

Í kvöld verður efnt til umræðna að lok­inni sýn­ingu í til­efni 16 daga átaks gegn kyn­bundnu of­beldi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Það liggur ekkert á og þú átt á hættu að gera alvarleg mistök í öllum þessum hamagangi. Mundu að áhyggjur eru eins og ruggustóll.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Það liggur ekkert á og þú átt á hættu að gera alvarleg mistök í öllum þessum hamagangi. Mundu að áhyggjur eru eins og ruggustóll.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka