Gussi fann upp hangikjötssúpu

Gunnar Jónsson.
Gunnar Jónsson.

„Það er meira en ár síðan ég fékk þessa hugmynd," segir leikarinn Gunnar Jónsson, Gussi, um hugmyndina að hangikjötssúpunni sem Café Óliver býður upp á aðventunni.

Gussi starfar sem dyravörður á Óliver, en hann fékkhugmyndina að eigin sögn þar sem hann sat í næði og hugsaði.

„Þegar maður situr og hefur ekkert að gera þá koma stundum hugmyndir í hausinn á manni," segir hann.

„Ég viðraði hugmyndina við kokkinn sem var að vinna á Óliver í fyrra og honum leist vel á, en við komum því aldrei í verk að útfæra hugmyndina. Svo kom nýr kokkur í haust og ég gaukaði hugmyndinni að honum. Honum leist vel á og við þreifuðum okkur áfram."

Hangkjötssúpan er lík hefðbundinni íslenskri kjötsúpu, en í staðinn fyrir súpukjöt er hangikjöt. Þá hefur ýmsu jólalegu meðlæti eins og rauðkáli og grænum baunum verið bætt við.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir