Saman við arineld

Cameron Diaz.
Cameron Diaz. Reuters

Leik­kon­an Ca­meron Diaz og tón­list­armaður­inn John Mayer hafa end­ur­nýjað róm­an­tísk kynni sín en þau voru fyrst tengd sam­an í ág­úst.

Nú sást til þeirra sam­an fyr­ir fram­an ar­in­eld á Bowery-hót­el­inu í New York á dög­un­um og yf­ir­gáfu þau hót­elið síðan sam­an.

„Þau litu ekki hvort af öðru og virt­ust vera ást­fang­in, það fór ekki á milli mála að þau eru meira en bara vin­ir,“ sagði einn sem sá til þeirra á hót­el­inu.

Orðróm­ur um að þau væru far­in að hitt­ast aft­ur fór af stað í lok síðasta mánaðar þegar sást til þeirra sam­an á bar í New York þar sem þau dönsuðu við hvort annað allt kvöldið.

Diaz hætti með unn­usta sín­um til nokk­urra ára, Just­in Timberla­ke, í janú­ar en Mayer átti í stuttu sam­bandi við Jessicu Simp­son fyrr á þessu ári.

Ekki er langt síðan Diaz átti að vera að hitta Wedd­ing Crashers-stjörn­una Bra­dley Cooper og Mayer var tengd­ur við The Kingdom-leik­kon­una Minku Kelly í októ­ber.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Tækifæri dagsins eru ekki sérlega girnileg, eiginlega sjúskuð. Meiri tími út af fyrir þig er forsenda þín fyrir hamingju í sambandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Tækifæri dagsins eru ekki sérlega girnileg, eiginlega sjúskuð. Meiri tími út af fyrir þig er forsenda þín fyrir hamingju í sambandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir