Schumacher ekur leigubíl

Michael Schumacher settist sjálfur undir stýri á leigubíl sem hann …
Michael Schumacher settist sjálfur undir stýri á leigubíl sem hann tók út á flugvöll. Reuters

Michael Schumacher settist undir stýrið á leigubíl á leið sinni út á flugvöll og greiddi leigubílstjóranum vel útilátið þjórfé fyrir að setjast í farþegasætið. Fyrrum heimsmeistarinn í kappakstri var of seinn í flug og tók því við akstrinum.

Reuters fréttastofan hefur eftir þýska dagblaðinu Münchner Abendzeitung að Schumacher hafi verið í fríi í þorpinu Gehuelz nærri Coburg með fjölskyldunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup