Atonement hlaut flestar tilnefningar

James McAvoy og Keira Knightley.
James McAvoy og Keira Knightley. AP

Breska kvikmyndin Atonement hlaut flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, eða sjö, þ.á m. eru aðalleikararnir Keira Knightley og James McAvoy bæði tilnefnd, auk leikstjórans, Joe Wright.

Það eru samtök erlendra fréttamanna í Hollywood sem veita Golden Globe-verðlaunin, en þau eru jafnan talin gefa vísbendingu um hvers megi vænta er kemur að veitingu Óskarsverðlaunanna.

Meðal annarra sem hljóta nú tilnefningu eru Hugh Laurie fyrir House, Ricky Gervais fyrir Extras og Minnie Driver fyrir The Richies.

Sjá nánar í frétt BBC.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar