Ofurbloggari gleymir að minnast á Nell

Jodie Foster.
Jodie Foster.

Ofurbloggarinn Stefán Friðrik Stefánsson hefur nánast frá stofnun Moggabloggsins verið einn iðnasti bloggari landsins. Bloggvinir Stefáns eru taldir í tugum tuga og heimsóknir á bloggið hans eru alla jafna yfir þúsund á sólarhring. Og skyldi engan undra.

Í síðustu færslu Stefáns sem birtist um hádegisbilið í gær skrifar hann um stórleikkonuna Jodie Foster og fréttir þess efnis að hún hafi staðfest ástarsamband sitt við Cydney Bernard. Leikkonan var að vísu óvart „out“-uð í Morgunblaðinu fyrr á þessu ári en það má liggja á milli hluta.

Hins vegar vekur það furðu að um leið og Stefán rekur stórkostlegan feril Foster – sem er nota bene ein af hans uppáhalds leikkonum – minnist hann ekki einu orði á leiksigur hennar í kvikmyndinni Nell.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup