Ómar gefur bíl

Ómar Ragnarsson við Hálslón.
Ómar Ragnarsson við Hálslón. Ragnar Axelsson

Ómar Ragnarsson hefur gefið bíl á góðgerðaruppboð útvarpsþáttarins Frá A til J á Rás 2  sem nú stendur yfir. Samkvæmt upplýsingum frá Rás 2 rennur andvirði uppboðsins til Hjálparstofnunar kirkjunnar.

Bíllinn er Daihatsu Cuore árg. 1987 sjálfsskiptur. Blár að lit og ekinn 92.000km. Hann er í góðu standi og er á gömlum númerum. Einnig mun Ómar gefa húfu sem hann hefur notað í nokkur ár. Á henni stendur „Ég elska frúna".

Uppboðið mun standa til miðnættis 20. desember og er hæsta boð sem stendur 50.000 krónur, samkvæmt upplýsingum frá Rás 2.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir