Þykist vera Amy Winehouse

Sarah Harding.
Sarah Harding. Reuters

Söngkonan Sarah Harding, í Girls Aloud, hefur ítrekað fengið símtöl frá manni sem þykist vera Amy Winehouse. Sarah segist ekki hafa hugmynd um hver maðurinn er, né hvers vegna hann þykist vera Amy.

Í viðtali við tímaritið Cosmopolitan segir Sarah: „Ég hef fengið furðuleg símtöl frá einhverjum sem segist vera Amy Winehouse, en þetta er karlmannsrödd með norðlenskum hreim!“

Sarah leitaði ráða hjá stallsystur sinni, Nadine Coyle, um hvernig hún gæti komið í veg fyrir að fá svona símtöl, og Nadine sagðist vera með aðgangsorð á símanum sínum, sem kæmi í veg fyrir óæskileg símtöl.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson