Valinn besti matreiðslumaðurinn á Grand Bahama

Völundur Snær Völundarson
Völundur Snær Völundarson

Matreiðslumaðurinn Völundur Snær Völundarson  var í gær valinn besti matreiðslumaður eyjunnar Grand Bahama, sem er ein stærsta eyjan í Bahama-eyjaklasanum auk þess sem veitingastaður hans, Sabor, var valinn besti veitingastaður eyjunnar.

Segir í tilkynningu að verðlaunin séu mikill heiður fyrir Völund og ekki síst fyrir veitingastaðinn Sabor sem var opnaður í mars.

Völundur á og rekur þessa stundina veitingastaðinn Sabor en í lok janúar opnar hann annan stað sem hlotið hefur nafnið Oceano. Er hann staðsettur á ströndinni og verður bæði um að ræða veitingastað og strandklúbb, samkvæmt tilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan