De Burgh með tónleika í Íran

Rauðklædd kona að hætti Chris De Burgh.
Rauðklædd kona að hætti Chris De Burgh. Reuters

Írski söngvarinn Chris de Burgh verður að öllum líkindum fyrsti vestræni tónlistarmaðurinn sem fær að koma fram í Íran frá því að íslamska byltingin var gerð í landinu 1979, að því er Reuters-fréttastofan hefur eftir framkvæmdastjóri írönsku popphljómsveitarinnar Arian.

Yfirvöld í Teheran hafa lagt blessun sína yfir fyrirætlanir um að de Burgh komi fram á tónleikum með Arian, en fyrir skömmu tók hann upp lagið „The Words I Love You“ með sveitinni.

Vestrænir popptónlistartextar eru bannaðir í Íran, en útvarpsstöðvar spila öðru hvoru vestræna popptónlist án söngtexta. Í síðasta mánuði tilkynntu stjórnvöld að hafin yrði herferð gegn rapptónlist, sem þau telji svívirðilega.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup