Bonham Carter og Burton eignast dóttur

Helena Bonham Carter og Tim Burton.
Helena Bonham Carter og Tim Burton. AP

Breska leikkonan Helena Bonham Carter og bandaríski leikstjórinn Tim Burton eignuðust dóttur um helgina en fyrir eiga þau fjögurra ára gamlan son.

Bonham Carter, sem er 41 árs, og Burton, sem er 49 ára, voru bæði tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir söngvamyndina Sweeney Todd, hún fyrir leik og hann fyrir leikstjórn.

Bonham Carter sagði meðan verið var að taka upp að það hefði örugglega verið erfitt fyrir barnið í móðurkviði að hlusta á endalausar tónæfingar. „Kannski á barnið eftir að koma út með hendur fyrir eyrunum og hrópa: Hættið!" 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka