Celine Dion hætt að skemmta í Las Vegas

Celine Dion.
Celine Dion. AP

Kanadíska söngkonan Celine Dion hélt sína síðustu tónleika í Las Vegas á laugardagskvöldið en söngkonan hefur skemmt í Caesar's Palace í tæp fimm ár.  Alls hefur Dion komið fram í 717 skipti frá því í mars 2003 og hefur halað inn ríflega 400 milljónir dala á tónleikahaldinu, samkvæmt frétt BBC.

Dion, sem meðal annars hefur átt smellina My Heart Will Go On og I'm Your Angel, ætlar í tónleikaferð um heiminn á næsta ári. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Jóhannesarborg í Suður-Afríku þann 14. febrúar næstkomandi.

Grínistinn og söngkonan, Bette Midler, mun taka upp þráðinn í Caesar's Palace með sýningu sem nefnist The Showgirl Must Go On.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup