Lofa slæmum þáttum eftir áramót

Leno lofar að hefja upptökur án höfunda eftir áramót.
Leno lofar að hefja upptökur án höfunda eftir áramót. Reuters

Jay Leno og Conan O’Brien hafa heitið því að hefja upptökur á spjallþáttum sínum eftir áramót. Þó að höfundar og skríbentar þáttanna verði ennþá í verkfalli. Leno sagði við BBC að honum fyndist hann hafa skyldum að gegna gagnvar þeim 100 starfsmönnum sem starfa hjá honum við annað en skriftir.

O’Brien sagði að þátturinn yrði ekki jafn góður og á köflum yrði hann örugglega hræðilegur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar