Ný Bondstúlka

Gemma Arterton.
Gemma Arterton.

Breska leikkonan Gemma Arterton verður ein af Bond-stúlkunum í 22. ævintýri njósnarans snjalla – en sögur eru uppi um að myndin sjálf muni einfaldlega heita 007. Lítið er enn vitað um hæfileika Arterton þessarar, enda hennar fyrsta mynd ekki komin í bíó enn, en það er stúlknaskóladramað St. Trinian.

Fregnir á Bretlandseyjum herma að unglingspiltar þarlendir, já og jafnvel nokkrir eldri, bíði fárra mynda með meiri óþreyju – og eru meðfylgjandi myndir hugsanleg skýring á því, þótt vissulega hljóti uppreisn ungmeyjanna gagnvart gerspilltu valdakerfi gagnfræðaskólans að vera aðalástæðan.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir