Verðmætum verkum stolið í Brasilíu

Mynd af Picasso og tvö málverk eftir hann.
Mynd af Picasso og tvö málverk eftir hann. AP

Brot­ist var inn í Lista­safnið í Sao Pau­lo í Bras­il­íu í morg­un og komust þjóf­arn­ir á brott með mál­verk eft­ir Pablo Picasso og Candido Portin­ari. Óhætt er að segja að þjóf­arn­ir hafi verið snögg­ir að ljúka ætl­un­ar­verki sínu því inn­brotið tók ein­ung­is þrjár mín­út­ur. Náðist það á ör­ygg­is­mynda­vél­ar safns­ins.

Verkið eft­ir Picasso nefn­ist „Portrait of Suz­anne Bloch" en verkið eft­ir Portin­ari nefn­ist „O Lavra­dor de Cafe". Erfitt er að verðleggja verk­in þar sem þau hafa aldrei farið á upp­boð en fjöl­miðlar í Bras­il­íu leiða lík­um að því að þau séu met­in á um 100 millj­ón­ir Banda­ríkja­dala, um 6,4 millj­arða króna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Rómantíkin er allsráðandi í dag eftir full vitsmunalegar áherslur síðustu daga. Kannski langar þig til að vera innan við fólk þótt það sé stundum krefjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Rómantíkin er allsráðandi í dag eftir full vitsmunalegar áherslur síðustu daga. Kannski langar þig til að vera innan við fólk þótt það sé stundum krefjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell