Verðmætum verkum stolið í Brasilíu

Mynd af Picasso og tvö málverk eftir hann.
Mynd af Picasso og tvö málverk eftir hann. AP

Brotist var inn í Listasafnið í Sao Paulo í Brasilíu í morgun og komust þjófarnir á brott með málverk eftir Pablo Picasso og Candido Portinari. Óhætt er að segja að þjófarnir hafi verið snöggir að ljúka ætlunarverki sínu því innbrotið tók einungis þrjár mínútur. Náðist það á öryggismyndavélar safnsins.

Verkið eftir Picasso nefnist „Portrait of Suzanne Bloch" en verkið eftir Portinari nefnist „O Lavrador de Cafe". Erfitt er að verðleggja verkin þar sem þau hafa aldrei farið á uppboð en fjölmiðlar í Brasilíu leiða líkum að því að þau séu metin á um 100 milljónir Bandaríkjadala, um 6,4 milljarða króna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup