Með Dusty og Missy yfir jólin

Joss Stone.
Joss Stone. Reuters

Söngkonan Joss Stone flytur hundana sína frá Bandaríkjunum til Bretlands yfir jólahátíðina.

Stone, sem er 20 ára, býr nú í Ameríku en kemur frá Bretlandi og ætlar að vera heima um jólin til að vera með fjölskyldunni og fagna 80 ára afmæli ömmu sinnar.

Hún ákvað að taka hundana sína tvo, Dusty og Missy, með sér svo hún saknaði þeirra ekki á meðan. „Joss er mjög indæl. Hún er einhleyp sem stendur en hún saknar einskis á meðan hún getur knúsað hundana sína,“ sagði vinkona Stone.

Tvö ár eru síðan Stone hætti með Beau Dozier og hefur ekki verið kennd við karlmann síðan. „Allar stelpur á mínum aldri vilja eiga kærasta. Ég hef ekki átt einn slíkan í tvö ár og hef jafnvel hugleitt að gerast lesbía með von um betri veiði,“ sagði Stone á dögunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan