Bette Davis á frímerki

Bette Davis prýðir nú frímerki í Bandaríkjunum.
Bette Davis prýðir nú frímerki í Bandaríkjunum. AP

Bandaríska póstþjónustan mun heiðra kvikmyndaleikkonuna Bette Davis með frímerki.  

Gefið verður út frímerki með mynd af henni 2008 í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu hennar.  

Verður frímerkið það fjórtánda í frímerkjaseríu af Hollywoodstjörnum.

Bette Davis var tilnefnd til Óskarsverðlauna 10 sinnum en vann tvisvar fyrir hlutverk sín í Dangerous (1935) og Jezebel (1938).

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar