Mel B fær að hafa dótturina með

Mel B.
Mel B. AP

Dómari hefur úrskurðað að átta ára dóttir söngkonunnar Mel B megi ferðast með móður sinni á meðan á hljómleikaferðalagi sönghópsins Kryddpíanna stendur en faðir stúlkunnar Jimmy Gulzar hafði lagst gegn því þar sem það raskar fyrirfram ákveðinni  umgengi hans við hana.

Dómarinn Robert Schnider, segir í úrskurði sínum að allar líkur séu á því að ferðalagið verði dásamleg upplifun fyrir stúlkuna Phoenix Chi og að hún megi því sleppa fyrirfram ákveðnum janúarfundi sínum með föður sínum.

Samkvæmt úrskurðinum á hún hins vegar að hitta föður sinn á afmæli sínu í febrúar en það er viku áður en síðustu tónleikar hljómsveitarinnar fara fram.Konurnar í sönghópnum hafa tekið börn sín með á alla tónleika hans til þessa og á tónleikum í London skömmu fyrir jól komu öll börnin nema eitt fram á sviðið með þeim.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup