Spjallþættir birtast aftur

Bandarískir spjallþáttastjórnendur sneru aftur á skjáinn í gærkvöldi eftir að þættirnir höfðu verið teknir af dagskrá í tvo mánuði vegna verkfalls handritshöfunda í Hollywood.   

Jay Leno, David Letterman, og Conan O´Brien sneru aftur á skjáinn og voru hinir tveir síðastnefndu orðnir fullskeggjaðir eftir hléið.   

Letterman var sá eini sem sneri aftur með handritsteymi á bak við sig en framleiðslufyrirtæki hans hafði gert sérstakan samning við stéttarfélag handritshöfunda Writers Guild of America

Sagt er frá því á fréttavef Reutersað Leno og O´Brien hafi sagt brandara sem virtust skrifaðir fyrirfram, og að þeir hafi kryddað spjall sitt með stuðningsorðum til handritshöfunda.  

Síðastliðna tvo mánuði hafa eldri spjallþættir verið endursýndir í Bandaríkjunum vegna verkfallsins, sem staðið hefur síðan  5. nóvember 2007.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach