Gengur illa að geta barn

AP

Tom Cruise og Katie Hol­mes eru að reyna að geta annað barn en ár­ang­ur­inn er eng­inn. Ætla þau að leita lækn­isaðstoðar eft­ir að hafa reynt í nokkra mánuði að fjölga mann­kyn­inu.

Hjón­in eiga tutt­ugu mánaða gamla stúlku, Suri, auk þess sem Cruise á tvö börn fyr­ir sem hann og fyrr­ver­andi eig­in­kona hans, Nicole Kidm­an ætt­leiddu.

Haft er eft­ir heim­ild­um breska tíma­rits­ins Now að Katie Hol­mes sé miður sín vegna þess hve hægt geng­ur en þau þrái bæði að eign­ast annað barn. Hef­ur tíma­ritið eft­ir leik­kon­unni að þau vilji eign­ast annað barn enda njóti þau for­eldra­hlut­verks­ins til hins ýtr­asta.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir