Dr. Phil hefur áhyggjur af heilsu Britney Spears

Sálfræðingurinn „Dr. Phil" McGraw sagði í þættinum  Entertainment Tonight í kvöld að Britney Spears væri ekki lengur á sjúkrahúsi en hún þyrfti áfram á aðstoð geðlækna að halda.

Britney Spears var flutt á Cedars-Sinai sjúkrahúsið á fimmtudagskvöldið eftir að lögregla var kölluð á heimili hennar vegna forræðisdeilu hennar og fyrrum eiginmanns, Kevin Federline, vegna sona þeirra.

Í þættinum sagði McGraw að á fundi sem hann hefði átt með söngkonunni og fjölskyldu hennar fyrr í dag sannfærði mig um að hún þurfi sárlega á læknismeðferð, andlegri og líkamlegri, að halda.

Þegar McGraw kom á sjúkrahúsið var búið að útskrifa Britney og hún var að pakka saman föggum sínum. Segist hann hafa áhyggjur af heilsu hennar eftir að hafa hitt hana og rætt við hana.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup