Idol sigur ekki ávísun á farsæld

Taylor Hicks
Taylor Hicks Reuters

American Idol-sigurvegarinn Taylor Hicks hefur misst samning sinn við útgáfufyrirtækið J Records. Hicks sigraði í fimmtu þáttaröð Idolsins. Stutt er síðan sama fyrirtæki sagði öðrum American Idol-sigurvegara, Rubben Studdard, upp.

Það er slúðurvefsíðan Perezhilton.com sem greinir frá þessu.

Það virðist því ekki vera sjálfgefið að frægðin og farsældin fylgi sigri í Idolinu. Sjöunda þáttaröð af American Idol fer þó í loftið í Bandaríkjunum um miðjan janúar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar