Orðrómur um að Coldplay ætli að yfirgefa EMI

Breska hljómsveitin Coldplay
Breska hljómsveitin Coldplay AP

Breska hljóm­sveit­in Coldplay íhug­ar að segja upp út­gáfu­samn­ingi við EMI Records. Með því fet­ar hljóm­sveit­in í fót­spor Bít­ils­ins Paul McCart­ney og Radi­ohead.

Coldplay hef­ur ekki staðfest fregn­ir um að hljóm­sveit­in ætli að yf­ir­gefa EMI en talið er að mikl­ar hrær­ing­ar í úgáfu á hljómdisk­um geri það að verk­um að Coldplay þurfi ekki leng­ur á út­gáfu­fyr­ir­tæk­inu að halda.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Heimurinn virðist brosa við þér og þér er óhætt að baða þig í brosi hans. Vertu bara þú sjálfur, því þannig ertu bezta fyrirmyndin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Heimurinn virðist brosa við þér og þér er óhætt að baða þig í brosi hans. Vertu bara þú sjálfur, því þannig ertu bezta fyrirmyndin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant