Söngleikur um Önnu Frank

Dagbók Önnu Frank er ekki augljós efniviður í söngleik. Í næsta mánuði verður þó frumsýndur söngleikur byggður á Dagbók Önnu Frank í Madríd á Spáni.

Þessi saga úr helförinni hefur verið endurskrifuð oft fyrir kvikmyndir, leikrit og sjónvarpsþætti en aldrei áður hefur saga gyðingastelpunnar Önnu, sem faldi sig fyrir nasistum í Amsterdam, verið löguð að söngleik.

Önnu Frank-sjóðurinn, sem á rétt á dagbók hennar, hefur gefið leyfi sitt fyrir uppsetningunni og vonar með því að þessi spænska útgáfa hjálpi til við að flytja boðskap sögunnar til Rómönsku Ameríku. Sjóðurinn hafnaði einu sinni Steven Spielberg þegar hann óskaði eftir að gera kvikmynd eftir bókinni.

Þrettán ára stúlka frá Kúbu, Isabella Castillo, fer með hlutverk Önnu í söngleiknum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir