Nær uppselt á 15 sýningar á Fló á skinni

Leikfélag Akureyrar segir, að nánast sé orðið uppselt á 15 sýningar á leikritinu Fló á skinni, sem frumsýnt verður 8. febrúar. Forsala miða hófst hjá leikfélaginu í gær og segir félagið að aldrei fyrr hafi fleiri miðar verið seldir á einum degi hjá leikhúsinu. Hafa nærri 3000 miðar selst.

Fló á skinni hefur oft áður verið sett upp í íslensku leikhúsi en mun birast á sviði Leikfélags Akureyrar  í nýrri leikgerð Gísla Rúnars Jónssonar. Leikstjóri er María Sigurðardóttir sem meðal annars leikstýrði Sex í sveit hjá Borgarleikhúsinu. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir