Nær uppselt á 15 sýningar á Fló á skinni

Leikfélag Akureyrar segir, að nánast sé orðið uppselt á 15 sýningar á leikritinu Fló á skinni, sem frumsýnt verður 8. febrúar. Forsala miða hófst hjá leikfélaginu í gær og segir félagið að aldrei fyrr hafi fleiri miðar verið seldir á einum degi hjá leikhúsinu. Hafa nærri 3000 miðar selst.

Fló á skinni hefur oft áður verið sett upp í íslensku leikhúsi en mun birast á sviði Leikfélags Akureyrar  í nýrri leikgerð Gísla Rúnars Jónssonar. Leikstjóri er María Sigurðardóttir sem meðal annars leikstýrði Sex í sveit hjá Borgarleikhúsinu. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup