Kenneth Branagh leikur Wallander

Kenneth Branagh verður Wallander.
Kenneth Branagh verður Wallander. AP

Breska ríkisútvarpið BBC ætlar í sumar að hefja framleiðslu á sjónvarpsmyndumum lögreglumanninn Kurt Wallander, söguhetju sænska rithöfundarins Henning Mankells. Hefur Kenneth Branagh verið ráðinn til að leika lögreglumanninn

Fram kemur í Dagens Nyheder í dag, að þrjár myndir verði teknar upp í Ystad í Svíþjóð þar sem bækurnar gerast. 

Kenneth Branagh, sem er 47 ára að aldri, er einn þekktasti leikari og leikstjóri Breta. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir