Ólöf Arnalds eignaðist son í upphafi árs

Ólöf Arnalds.
Ólöf Arnalds. mbl.is/Golli

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds átti heldur betur góðu gengi að fagna á síðasta ári. Fyrsta hljómplata hennar, Við og við, fékk hvarvetna lofsamlega dóma hér á landi þegar hún kom út og í kjölfarið var Ólöfu boðið að leika víðsvegar um Evrópu. Í lok árs var Við og við hátt á árslistum, en hér í Rvk Rvk var hún m.a. kosin besta hljómplata ársins 2007.

Árið sem nú er gengið í garð virðist svo ætla að slá því síðasta við, því Ólöfu og sambýlismanni hennar, Ragnar Ísleifi Bragasyni, fæddist sonur þann 2. janúar síðastliðinn. Ætla má að Ólöf og Ragnar taki sér nokkra mánuði til að kynnast nýjasta fjölskyldumeðlimnum, en síðan má reikna með því að Ólöf snúi sér að tónsmíðum fyrir næstu plötu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir