Björk rífur bol ljósmyndara

Reuters

Björk Guðmundsdóttir söngkona réðst að ljósmyndaranum Glenn Jeffrey við komuna á flugvöllinn í Auckland á Nýja-Sjálandi. Söngkonan var að koma úr löngu flugi þegar myndin var tekin. Á vinstri hluta þessarar samsettu myndar má sjá ljósmyndarann Glenn Jeffrey, sem starfar fyrir The New Zealand Herald, í nýrifnum bol.

 Nýjustu fréttir herma að hann hyggist ekki kæra atvikið og haft var eftir lögreglunni í Auckland að hún væri ekki að rannsaka atvikið.

Björk hefur áður komist í kast við ljósmyndara á flugvelli, í Bangkok árið 1996. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar