Geri vill ekki mjóa menn

Geri Halliwell.
Geri Halliwell. Reuters

Kryddpían Geri Halliwell fór á tískusýningu hjá Roberto Cavalli á mánudaginn og viðurkennir hún að hafa aðeins farið til þess að horfa á allar karlkyns fyrirsæturnar. Hún segist hins vegar hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum þar sem henni þótti þeir flestir alltof mjóir.

Kryddpíurnar flugu allar til Mílanó til þess að vera viðstaddar sýninguna og Halliwell skrifar um ferðina á bloggsíðu sveitarinnar. „Við fengum einkaþotu til þess að fljúga með okkur og það var rosalega gaman. En ég verð hins vegar að vera hreinskilin. Ég hafði vonast til að geta dáðst að öllum fyrirsætunum en svo kom bara í ljós að þær voru ekki minn tebolli. Ég vil menn með aðeins meira kjöt á beinunum,“ skrifar Halliwell.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir