Geri vill ekki mjóa menn

Geri Halliwell.
Geri Halliwell. Reuters

Kryddpí­an Geri Halliwell fór á tísku­sýn­ingu hjá Roberto Ca­valli á mánu­dag­inn og viður­kenn­ir hún að hafa aðeins farið til þess að horfa á all­ar karl­kyns fyr­ir­sæt­urn­ar. Hún seg­ist hins veg­ar hafa orðið fyr­ir nokkr­um von­brigðum þar sem henni þótti þeir flest­ir alltof mjó­ir.

Kryddpí­urn­ar flugu all­ar til Mílanó til þess að vera viðstadd­ar sýn­ing­una og Halliwell skrif­ar um ferðina á bloggsíðu sveit­ar­inn­ar. „Við feng­um einkaþotu til þess að fljúga með okk­ur og það var rosa­lega gam­an. En ég verð hins veg­ar að vera hrein­skil­in. Ég hafði von­ast til að geta dáðst að öll­um fyr­ir­sæt­un­um en svo kom bara í ljós að þær voru ekki minn te­bolli. Ég vil menn með aðeins meira kjöt á bein­un­um,“ skrif­ar Halliwell.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Lífið hefur ekki verið létt undanfarið. Sambönd sem ganga vel og með lítilli fyrirhöfn geta orðið eins og sjálfsagður hlutur, en um leið ánægjulegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Lífið hefur ekki verið létt undanfarið. Sambönd sem ganga vel og með lítilli fyrirhöfn geta orðið eins og sjálfsagður hlutur, en um leið ánægjulegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir