Janis Joplin á Organ

Frá minningartónleikunum um Janis Joplin.
Frá minningartónleikunum um Janis Joplin. mynd/Jón Svavarsson

Tónleikar til minningar um bandarísku tónlistarkonuna Janis Joplin voru haldnir á Organ á laugardagskvöldið, 19. janúar, en þann dag hefði hún orðið 65 ára gömul. Joplin lést langt fyrir aldur fram, hinn 4. október 1970, aðeins 27 ára gömul.

Fjöldi söngvara kom fram og söng helstu lög Joplin við undirleik hljómsveitar B.Sig. sem þetta kvöld kom fram undir nafninu Litlu bræður og leynigestirnir. Söngvararnir voru þau Andrea Gylfadóttir, Daníel Ágúst, Didda, Diva de la Rosa úr Sometime, Elíza, Jenni í Brainpolice, Kenya, Lay Low, Lísa Páls og Ragnheiður Gröndal.

Kynnir kvöldsins var Andrea Jónsdóttir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir