Horfði á fæðinguna í spegli

Nicole Richie er hún kom fyrir rétt í fyrra.
Nicole Richie er hún kom fyrir rétt í fyrra. Reuters

Nicole Richie fylgdist með í spegli þegar dóttir hennar kom í heiminn. Nicole vildi endilega fá að sjá þegar stúlkan fæddist, svo að hjúkrunarkona rétti henni spegil, er haft eftir heimildamanni. Fyrst hafi Nicole verið dálítið smeyk að horfa á, en fylgst svo með þegar til kom.

Stúlkan heitir Harlow Winter Kate Madden og fæddis tá Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles. Faðirinn, Joel Madden, var viðstaddur og klippti á naflastrenginn.

Þegar fæðingin var afstaðin sendi Nicole kveðju til Christinu Aguilera, sem var á nærliggjandi stofu þar sem hún skömmu síðar eignaðist strák.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar