Stemming á Sundance kvikmyndahátíðinni

Sundance kvikmyndahátíðin er nú haldin í Utah ríki í Bandaríkjunum og er mikið úrval kvikmynda sýndar á Sundance í þetta sinn.  Er hátíðin sú stærsta af sinni gerð í Bandaríkjunum en á hátíðinni eru sýndar myndir frá óháðum kvikmyndargerðarmönnum.

Yfir 120 kvikmyndir í fullri lengd eru sýndar á hátíðinni sem lýkur þann 27. janúar með verðlaunaafhendingu. 

Sundance hátíðin hefur verið haldin síðan 1978 og einn stofnenda hátíðarinnar er leikarinn Robert Redford.

Mikið af stjörnum eru mættar til Utah til þess að sýna sig og sjá aðra og hátíðarstemning hefur tekið yfir götur Park City í Utah.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar