Sefur í háhælaskóm

Pamela Anderson unir sér vel í sviðsljósi fjölmiðlanna.
Pamela Anderson unir sér vel í sviðsljósi fjölmiðlanna. Reuters

Bandaríska leikkonan Pamela Anderson segist sofa í háhælaskóm. Ástæðan er sú að hún vill stöðugt líta glæsilega út. „Minn versti ávani er að fara í háhæluðum skóm í rúmið, því sumir vilja ekki að það sé potað í þá í rúminu,“ sagði Anderson í nýlegu viðtali.

Í sama viðtali talaði leikkonan mikið um dýravernd, en hún mun vera grænmetisæta og mjög á móti því að fólk klæðist hvers konar dýraskinni. „Ef ég hefði einhverja ofurkrafta myndi ég láta minkapelsa fólks lifna við og ráðast á eigendur sína,“ sagði Anderson ákveðin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir