Amy Winehouse farin í meðferð

Breska söngkonan Amy Winehouse
Breska söngkonan Amy Winehouse AP

Útgáfufyrirtæki Amy Winehouse hefur gefið út yfirlýsingu um að Amy hafi innritað sig á meðferðarstofnun til þess að ná tökum á fíkniefnavanda sem hún hefur barist við um nokkurt skeið.

Fyrr í vikunni voru birtar myndir í The Sun af Winehouse við neyslu á fíkniefnum og hefur breska lögreglan hafið rannsókn á málinu.

„Amy ákvað að fara í meðferð í dag eftir samtöl við útgáfufyrirtækið, lækna og fjölskyldu sína," segir í yfirlýsingu frá Universal Music Group.

Amy er tilnefnd til sex Grammy verðlauna sem verða afhend 10. febrúar næstkomandi í Los Angeles. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir