Amy Winehouse farin í meðferð

Breska söngkonan Amy Winehouse
Breska söngkonan Amy Winehouse AP

Útgáfu­fyr­ir­tæki Amy Winehou­se hef­ur gefið út yf­ir­lýs­ingu um að Amy hafi inn­ritað sig á meðferðar­stofn­un til þess að ná tök­um á fíkni­efna­vanda sem hún hef­ur bar­ist við um nokk­urt skeið.

Fyrr í vik­unni voru birt­ar mynd­ir í The Sun af Winehou­se við neyslu á fíkni­efn­um og hef­ur breska lög­regl­an hafið rann­sókn á mál­inu.

„Amy ákvað að fara í meðferð í dag eft­ir sam­töl við út­gáfu­fyr­ir­tækið, lækna og fjöl­skyldu sína," seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá Uni­versal Music Group.

Amy er til­nefnd til sex Grammy verðlauna sem verða af­hend 10. fe­brú­ar næst­kom­andi í Los Ang­eles. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú ert fullur af orku. Ef þú heldur aftur af þér ætti samband þitt við samstarfsfólk að verða ánægjulega eftirminnilegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú ert fullur af orku. Ef þú heldur aftur af þér ætti samband þitt við samstarfsfólk að verða ánægjulega eftirminnilegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell