Tommy Lee kominn suður

Tommy Lee á Keflavíkurflugvelli í dag.
Tommy Lee á Keflavíkurflugvelli í dag. vf.is/Þorgils

Bandaríski rokkarinn Tommy Lee kom nú eftir hádegið til Keflavíkurflugvallar eftir að hafa farið í óvænta kynnisferð til Egilsstaða í morgun þegar flugvél Icelandair gat ekki lent í Keflavík.

Tommy Lee mun halda tónleika á Nasa í kvöld en þar spilar hann á  trommur undir taktföstum skífuþeytingum DJ Aero.

Með þeim Lee og Aero í för er umboðsmaður Lee, auk hljóðmanns rokkarans sem mun einnig vera lífvörður hans.

Að sögn Jóns Atla Helgasonar, hjá fyrirtækinu Jóni Jónssyni sem stendur að tónleikunum, hefur Lee hins vegar hvað mestan áhuga á Reykjavík, enda hafi hann heyrt að um mikla partíborg sé að ræða. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir