Minningarathöfn um Ledger fer fram í Los Angeles

Aðdáendur leikarans Heath Ledgers hafa lagt blóm og myndir fyrir …
Aðdáendur leikarans Heath Ledgers hafa lagt blóm og myndir fyrir framan bygginguna þar sem leikarinn lést. Reuters

Ut­an­rík­is­ráðherra Ástr­al­íu, Stephen Smith, seg­ir að op­in­ber minn­ing­ar­at­höfn um leik­ar­ann Heath Led­ger muni fara fram í Los Ang­eles í næstu viku.

Hann seg­ir að stjórn­völd hafi boðið fjöl­skyldu leik­ar­ans að flytja líkið heim til Perth í Ástr­al­íu, en talið er að Led­ger verið lagður þar til hinstu hvílu.

Fjöl­miðlafull­trúi Led­gers seg­ir að fjöl­skylda leik­ar­ans hafi óskað eft­ir því að fá að skipu­leggja út­för­ina í friði. Led­ger fannst lát­inn í íbúð sinni í New York sl. þriðju­dag. Hann var 28 ára gam­all.

Smith sagði við blaðamenn, er hann var stadd­ur í hús­næði Sam­einuðu þjóðanna í New York, að fjöl­skylda Led­gers hafi þegar haldið minn­ing­ar­at­höfn í borg­inni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Dugnaðurinn er alveg að fara með þig. Kannski stendur þér stuggur af fólki sem nýtur velgengni, en það er ekkert ósnertanlegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Dugnaðurinn er alveg að fara með þig. Kannski stendur þér stuggur af fólki sem nýtur velgengni, en það er ekkert ósnertanlegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant