Bannfærðum Bítlum boðið til Ísraels

Bítlarnir Paul McCartney, Ringo Star, George Harrison og John Lennon, …
Bítlarnir Paul McCartney, Ringo Star, George Harrison og John Lennon, voru bannaðir í Ísrael árið 1965. Reuters

Eftirlifandi Bítlum hefur verið boðið að koma og halda upp á 60 ára afmæli Ísraels, 43 árum eftir að Bítlarnir voru bannaðir í landinu.

Ísrael heldur upp á 60 ára afmæli þjóðarinnar í maí og hefur sendiherra Ísraela í London boðið Paul McCartney, Ringo Starr og ættingjum Johns Lennons og George Harrisons að koma til Ísrael og taka þátt í hátíðahöldunum.

Bítlarnir voru bannaðir í Ísrael árið 1965 en ráðamenn þjóðarinnar töldu að þeir gætu spillt ungmönnum landsins.

Sendiherra Ísraela segist vona að þeir komi nú og að Bítlarnir eigi marga aðdáendur í Ísrael, unga sem aldna.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft ekki að taka heiðurinn af því sem þú gerir svo vel, en það væri frábært ef þú gerðir það. Láttu það bara eftir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Anna Sundbeck Klav
4
Colleen Hoover
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft ekki að taka heiðurinn af því sem þú gerir svo vel, en það væri frábært ef þú gerðir það. Láttu það bara eftir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Anna Sundbeck Klav
4
Colleen Hoover
5
Birgitta H. Halldórsdóttir