Kallar sig loks réttu nafni

Sean John
Sean John

Sum­ir lista­menn taka sér sér­stök lista­manns­nöfn en þó eru þeir færri sem skipta um nöfn í sí­fellu. Puff Daddy, eða Sean Combs, er þó einn þeirra. Nú geng­ur hann und­ir nafn­inu Sean John.

Hann hef­ur gengið und­ir nöfn­un­um P Diddy, Diddy, Puf­fy og Puff, þ.e. sem tón­list­armaður. Nýj­asta nafn­breyt­ing­in er lík­lega sú rök­rétt­asta, því maður­inn heit­ir nefni­lega Sean John Combs. Nafn­breyt­ing­in virðist vera til þess gerð að vekja at­hygli á nýju ilm­vatni, sem verður þá selt í nafni Sean John.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir