Neita orðrómi um ástarsamband

Elle Macpherson
Elle Macpherson

Fyrirsætan Elle Macpherson neitar því að hún eigi í ástarsambandi með ljósmyndaranum Scott Douglas líkt og orðrómur hefur verið uppi um. Douglas og vinkona Macpherson, breski listamaðurinn Tracey Emin hættu saman í nóvember.

Macpherson, sem á tvo syni með milljarðamæringnum Arpad Busson, var í símasambandi við Douglas á meðan hann dvaldi nýverið í New York auk þess sem til þeirra sást á Guggenheim safninu.

Douglas staðfestir að þetta geti litið furðulega út en segir að þau Macpherson séu bara vinir og hann hafi haft samband við hana þar sem hann þekkti engan annan í borginni. Segir hann að það sé engin hætta á að þau eigi eftir að byrja saman þar sem hún sé ekki hans manngerð, hann vilji konur sem séu erfiðari en hún. Fyrirsætan sé góð vinkona en ekkert annað.

Talsmaður listakonunnar Emin neitar því líka að Macpherson eigi í ástarsambandi við Douglas.„Elle er listaverkasafnari og vinur  Tracey's. Allt annað er ósatt í málinu".

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup