París uppgefin á karlmönnum?

París Hilton á Sundance-hátíðinni 20. janúar.
París Hilton á Sundance-hátíðinni 20. janúar. AP

Par­ís Hilt­on sást koma út af næt­ur­klúbbi í Los Ang­eles í fyrra­kvöld í fylgd konu sem ekki hef­ur verið nafn­greind. Staður­inn heit­ir The Falcon Club og er vin­sæll meðal lesbía. Par­ís, sem var með brúna hár­kollu, og kon­an dul­ar­fulla leidd­ust hönd í hönd.

Hef­ur þetta kveikt þann orðróm að Par­ís hafi gef­ist upp á karl­mönn­um.

Haft var eft­ir gesti á klúbbn­um að Par­ís hafi skemmt sér kon­ung­lega ásamt ónafn­greindu kon­unni. „Þær dönsuðu sam­an og héldu þétt um hvor aðra þegar þær fóru. Par­ís hvíslaði að kon­unni og hún hló þegar þær gengu út og héld­ust í hend­ur.“

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Par­ís sést vera inni­leg við aðra konu, og hún hef­ur áður farið á The Falcon Club. Nú er því enn­frem­ur haldið fram að Brit­ney Spe­ars hafi hótað að af­hjúpa sam­kyn­hneigð Par­ís­ar með því að birta mynd­ir af Par­ísi í „vafa­söm­um stell­ing­um“ með vin­konu Brit­n­eyj­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir