Tommy fúlsaði við brennivínsstaupi

Tommy Lee á Nasa um helgina.
Tommy Lee á Nasa um helgina. mbl.is/Jón Svavarsson

Tommy Lee skildi ekki eftir sig sviðna jörð á Íslandi og hagaði sér þvert á móti vel. Hann vildi ekki íslenskt brennivín en var ánægður með íslenska matargerð.

„Tommy er fyrirmyndardrengur í alla staði og hagaði sér eins og kórdrengur,“ segir Margeir Ingólfsson, einnig þekktur sem Dj Margeir, forsvarsmaður Jóns Jónssonar ehf.

Margeir og félagar í Jóni Jónssyni fluttu inn villinginn og rokkhundinn Tommy Lee fyrir helgi en hann kom fram á Nasa ásamt Dj Aero á föstudag. Miðað við skrautlega forsögu Tommy Lee bjuggust einhverjir við að kappinn myndi skilja eftir sig brotin hjörtu og ennþá brotnari hluti inni á hótelherbergjum. Margeir segir að þær áhyggjur ekki hafa verið á rökum reistar.

Fékk humar og rækjur

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar