Niðurrifi mótmælt

Árvakur/Frikki

Svavar Pét­ur Ey­steins­son, tón­list­armaður, af­henti Ólafi F. Magnús­syni, borg­ar­stjóra, í dag und­ir­skrift­arlista þar sem fyr­ir­huguðu  niðurrifi húss­ins að Klapp­ar­stíg 30 í Reykja­vík, er mót­mælt. Veit­ingastaður­inn Sirk­us er í hús­inu, sem byggt var 1917.

Und­ir­skrift­irn­ar eru yfir 2000 en þeim var safnað inni á Sirk­us í síðustu viku. Ólaf­ur fékk einnig vegg­spjald með nöfn­um þeirra tón­list­ar­manna og hljóm­sveita, sem tóku þátt í tón­list­ar­hátíðinni Látíð í bæ um síðustu helgi.

Ólaf­ur tók vel á móti fólk­inu og sagðist ætla að bera er­indið upp í borg­ar­stjórn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Loka