Neil Diamond á Glastonbury

Neil Diamond.
Neil Diamond. AP

Aðdá­end­ur banda­ríska söngv­ar­ans Neil Diamond geta tekið gleði sína því skipu­leggj­end­ur Gla­st­on­bury-hátíðar­inn­ar hafa staðfest að hann muni verða á meðal þeirra fjöl­mörgu lista­manna sem munu troða upp á hátíðinni.

Diamond, sem er 67 ára, mun leika á sunnu­deg­in­um. Hann er þekkt­ur fyr­ir slag­ara á borð við Sweet Carol­ine og Cracklin' Rosie.

Hinn 72ja ára gamli Michael Ea­vis, sem hef­ur séð um að skipu­leggja hátíðina frá 1970, seg­ir að Diamond sé „fyr­ir fólk á mín­um aldri.“

Miðasala á hátíðina, sem fer fram á Pilt­on Farm í Somer­set 27-29 júní, hefst á föstu­dag­inn, að því er fram kem­ur á vef breska rík­is­út­varps­ins.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þótt þú virðist sigla lygnan sjó máttu ekki sofna á verðinum því óðar en varir rís alda sem getur hvolft bátnum. Sýndu öðrum skilning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þótt þú virðist sigla lygnan sjó máttu ekki sofna á verðinum því óðar en varir rís alda sem getur hvolft bátnum. Sýndu öðrum skilning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir