Í skýjunum vegna þungunar eiginkonunnar

Nicole Kidman og Keith Urban.
Nicole Kidman og Keith Urban. Reuters

Sveitasöngvarinn Keith Urban er í skýjunum vegna þungunar eiginkonunnar,Nicole Kidman. Urban, sem greindi frá þunguninni ásamt Kidman í síðasta mánuði, trúir því varla að hann sé að verða faðir innan nokkurra mánaða.  

„Að vera í skýjunum er eiginlega besta lýsingin á því hvernig mér líður. Ég er mjög mjög þakklátur," sagði Urban.

Urban ætlar að semja lag sem tileinkað verður barninu þegar það fæðist en von er á krílinu í heiminn í júli. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar